Íslendingar vöknuðu margir við jarðskjálfta klukkan 07:30 í morgun. Upptök skjálftans er hægt að rekja til Fagradalsfjalls.
Fjórir skjálftar yfir 4 að stærð hafa mælst hingað til og mældist stærsti jarðskjálftinn 4,8. Íslendingar hafa margir tjáð sig um málið og eru viðbrögðin ýmiskonar. Allt frá gríni yfir í hræðslu. Hér má sjá nokkur þeirra:
Elfar Oliver og kisinn hans eru á varðbergi.
Við kisi í litlum skjálfta: pic.twitter.com/oQJBm113Dg
— Elfar Oliver (@elfonski) July 5, 2023
Ólöf fékk hjartsláttartruflanir.
Vinaleg áminning um að jarðskjálftaverja heimilið, ekkert laust á veggjum fyrir ofan rúm osfrv. Kveðja frá hjartsláttartruflununum í Árbænum, erum enn og aftur í þráðbeinni skotlínu þar sem við finnum og heyrum ALLA skjálfta sem nálgast 3 og yfir. 😬
— Ólöf Hugrún (@olofhugrun) July 5, 2023
Lilja er andlega búin á því.
Ég veit ekki hvort ég hafi andlegu orkuna í alla þessa skjálfta for real
— Lilja Kristín 🪴 (@liljakillya) July 5, 2023
Egill býst við eldgosi.
Þetta var hress jarðskjálfti… Kæmi mér ekki á óvart að það sé gos á leiðinni.
— Egill Atlason (@egillatlason) July 5, 2023
Fannar mannar jarðskjálftavaktina.
Jarðskjálftavaktin á Twitter. Já þetta var hjuts ess lasanja jarðskjálfti.
— apastrákur (@fannarapi) July 5, 2023
Vá!! Hvílíkur skjálfti
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) July 5, 2023
Ókey, þetta var hjuts es jarðskjálfti!
— ☠️dauður☠️ 🇺🇦 (@daudurart) July 5, 2023
Kolbrún vísar í James Bond.
Vaknaði shaken, not stirred #jarðskjálfti
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 5, 2023