Sunnudagur 12. janúar, 2025
3.8 C
Reykjavik

Jarðskjálfti á óvenjulega miklu dýpi mældist í dag við Grjótárvatn – Fannst á Mýrum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Íbúar á Mýrum fundu fyrir jarðskjálfta sem varð við Grjótárvatn í dag.

Klukkan 17:19 í dag mældist jarðskjálfti upp á 2,9 að stærð við Grjótárvatn á Mýrum en um er að ræða einn stærsta skjálfta sem hefur mælst í virkni sem hófst á svæðinu í ágúst. Á miðvikudaginn mældist annar stór skjálfti.

Að sögn RÚV hafa nokkrir haft samband við Veðurstofuna og sögðust hafa orðið varir við skjálftann.

Jarðskjálftinn í dag var á gríðarlega miklu dýpi eða á tæpra 18 kílómetra dýpi en sjaldgæft er að skjálftar verði á svo miklu dýpi á Íslandi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -