Jóhannes uggandi: „Gestir lónsins hafa því kannski bara 20 mínútur til að koma sér í burtu“

„Bláa lónið er í eins kílómetra fjarlægð frá miðju landrisins. Það er mælanlegar líkur á því að það gjósi hreinlega undir Bláa lóninu,“ ritar Jóhannes Loftsson, verkfræðingur, stofnandi ábyrgrar framtíðar og formaður Frjálshyggjufélagsins, á Facebooksíðu sína. Hann furðar sig á forsvarsmönnum Bláa lónsins sem valið hafa að halda lóninu opnu þrátt fyrir aðsteðjandi hættu er … Halda áfram að lesa: Jóhannes uggandi: „Gestir lónsins hafa því kannski bara 20 mínútur til að koma sér í burtu“