- Auglýsing -
Kalt vatn farið af Keflavíkurflugvelli og á svæðinu umhverfis. Þau telja Ásbrú og Háaleitishlaði. Bilun í stofnlögn veldur kaldavatnsleysinu. Sigrún Inga Ævarsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá HS Veitum, greinir frá við fréttastofu RÚV, að bilunin sé ótengd eldgosinu.
Vonir standa til að kalda vatnið verði komið aftur á eftir um klukkan 11.