Föstudagur 13. september, 2024
6.8 C
Reykjavik

Karl Sigurðsson er látinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Karl Sigurðsson frá Ísafirði er látinn, 106 ára að aldri.

Karl Sigurðsson

Karl fæddist á Ísafirði árið 1918, í húsi sem kallast Rómaborg og tilheyrir nú Sundstræti. Samkvæmt BB.is flutti fjölskylda Karls út í Hnífsdal á fyrsta ári hans en þar bjó hann mestan part ævi sinnar. Karl átti gæfusaman skipstjóraferil en lengst af var hann á Mími eða í 25 ár.

Eiginkona hans var Kristjana Hjartardóttir en hún lést 2013. Fyrir átti hún einn son, Grétar en saman áttu þau að auki fimm börn. Það eru þau Ásgeir Kristján, Guðrún, Hjördís, Sigríður Ingibjörg og Halldóra.

Karl var heiðursfélagi í félagi eldri borgara á Ísafirði og nágrenni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -