Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er mjög ósátt við Katrínu Jakobsdóttur, sem ein forsetaframbjóðenda neitar að skrifa undir kröfubréf til RÚV vegna fyrirkomulags á síðari kappræðum RÚV.
Í nýlegri Facebook-færslu segir forsetaframbjóðandinn skeleggi Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir frá því sem hún kallar „vonbrigði dagsins“.:
„Vonbrigði dagsins
Í gær sendu ellefu frambjóðendur kröfu á hendur RÚV um að sama fyrirkomulag verði á síðari kappræðum RÚV svo þjóðin geti á lýðræðislegan hátt fyrirhitt alla frambjóðendur á sömu stundu.“
Segir hún Katrínu nú hafa tekið afstöðu í málinu:
Í svari hennar segir, að hún hafi verið ánægð með fyrirkomulag fyrri kappræðna en að hún treysti RÚV fyrir ákvarðanatöku hvað þetta mál varðar.“
Því næst spyr Steinunn hvort þetta sé „birtingarmynd þess sem koma skal“: