Sunnudagur 19. janúar, 2025
2.2 C
Reykjavik

Katrín rakst á Jens Garðar á barnum: „Sagði ekki mögulegt að stöðva sjókvíaeldi í Seyðisfirði“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Katrín Oddsdóttir segist hafa rekist á Jens Garðar Helgason sem tjáði henni að ekki væri möguleiki á að stöðva fyrirhugað sjókvíaeldi í Seyðifirði. Undirskriftir gegn þeim áformum eru orðnar fleiri en 10.000.

„Rakst á Jens Garðar á barnum í gær og hann sagði að það væri ekki mögulegt að stöðva sjókvíaeldi í Seyðisfirði,“ skrifaði lögfræðingurinn og aðgerðarsinninn Katrín Oddsdóttir á Facebook í gær en hún hefur verið í fremstu röð þeirra sem berjast gegn fyrirhugaðri sjókvíaeldi í Seyðifirði. Hún hélt áfram:

„Ef það er ekki ástæða til að ná undirskriftum gegn eldi þar yfir 10.000 í dag þá veit ég ekki hvað!

Nú vantar 449 let’s GO.“

Nokkrum klukkustundum eftir færsluna tilkynnti Katrín að markmiðinu hefði verið náð og rúmlega það:

Hér eru nokkur orð um annað en sjókvíaeldi á Seyðisfirði til að sanna að ég sé ekki búin að missa endanlega vitið…

- Auglýsing -

Eða nei annars: MEIRA EN TÍU ÞÚSUND undirskriftir komnar í hús

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -