Föstudagur 15. nóvember, 2024
2.7 C
Reykjavik

Katrín telur mikilvægt að rannsaka vinnuhælið á Klepp­járns­reykj­um: „Stórt femín­ískt mál“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Katrín Jakobsdóttir telur mikilvægt að Alþingi taki afstöðu í umdeildu máli.

„Þetta er auðvitað stórt femín­ískt mál, að viður­kenna fram­göngu ís­lenskra yf­ir­valda gagn­vart þess­um kon­um,“ sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráðherra, um til­lögu til þings­álykt­un­ar um rann­sókn á vinnu­hæl­inu á Klepp­járns­reykj­um í samtali við mbl.is fyrr í dag. Mikil samstaða er málið innan Alþingis og er hún þverpólitísk en í áratugi hefur verið kallað eftir því að starfsemi vinnuhælisins verði rannsökuð.

„Það eru auðvitað mörg mál úr fortíðinni, þetta eitt af þeim, sem kalla á rann­sókn og það finnst mér vera þings­ins að taka af­stöðu til.“

„Ég held að það sé hverju sam­fé­lagi hollt að gera upp erfið mál fortíðar til að geta lært af þeim inn í framtíðina því við erum því miður líka með mál sem eru ansi nær okk­ur í tíma,“ sagði Katrín að lokum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -