Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-5.9 C
Reykjavik

Læknar fara í verkfall 18. nóvember

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Læknar sem eru félagsmann í Læknafélagi Íslands og starfa hjá ríkinu eru á leiðinni í verkfall þann 18. nóvember næstkomandi en 93% þeirra sem kusu í atkvæðagreiðslu um verkfall greiddu atkvæði með verkfalli.

Af 1250 félagsmönnum tóku 83% í atkvæðagreiðslunni. Verkfallið á aðeins við um þá sem starfa á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum sem ríkið rekur en Vísir greindi frá þessu.

Þó er mögulegt að takist að semja um kaup og kjör fyrir 18. nóvember en samkvæmt heimildum Mannlífs eru læknar ekki bjartsýnir á að það takist.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -