- Auglýsing -
Niðurstaða skoðanakönnunnar Mannlífs var afdráttarlaus. Tæp 95 prósent þátttakanda var andvígur ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja auka skatt á allar fasteignir í landinu. Mikil þátttaka var í könnuninni. Ekki voru nema tæp fjögur prósent sem voru hlynntir skattlagningunni. Rúmt eitt prósent tóku ekki afstöðu.
Frumvarpið var lagt fram til að kosta forvarnir á mikilvægum innviðum á Reykjanesi, þar á meðal orkuverið í Svartsengi og Bláa lónið.