Fimmtudagur 16. janúar, 2025
1.8 C
Reykjavik

Láta örverur melta líkamsleifar – Afhenda aðstandendum jarðveg

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Molta er jarðvegur sem er unnin með því að örverur melti úrgang. Í Bandaríkjunum hafa yfirvöld New York ríkis bæst í hóp þeirra sem hafa nú gefið einstaklingum heimild til þess að láta endurnýja líkamsleifar sínar með því að láta breyta þeim í moltu, kjósi þeir það.

Í þessu tilviki melta örverur líkamsleifar viðkomandi en er þessi leið talin umhverfisvænni en hinar hefðbundnu leiðir, til dæmis líkbrennsla. Alls hafa sex ríki í Bandaríkjunum heimilað aðferðina umdeildu sem tekur nokkrar vikur. Samkvæmt erlendum miðlum eru líkamsleifarnar settar í ílát ásamt örðu lífrænu efni. Þar eta örverurnar líkamsleifarnar upp þar til aðeins bein eru eftir sem eru síðar mulin í vél. Eftir nokkrar vikur er aðstandendum afhent moltan sem þeir geta. Víða hafa prestar gagnrýnt aðferðina meðan örðum þykir hún besta leiðin til þess að vernda umhverfið.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -