- Auglýsing -
Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur gaf snjóþyrstum Twitter-notendum von í færslu í gær.
Birta Líf birti myndir sem sýna líkurnar á hvítum jólum, bæði í Reykjavík og á Akureyri en líkurnar eru þó nokkar.
„Ef einhver hefur áhuga á hvort það verða hvít jól þá mun ég svara með tölfræðinni til 17. des Reykjavík: 63,3% líkur Akureyri: 80% líkur,“ ritaði Birta Líf á Twitter og bætti við eftirfarandi myndum: