Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-5.1 C
Reykjavik

Lóan er komin að kveða burt snjóinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fuglaathugunarstöð Suðausturlands greindi frá því á Facebook síðu sinni í gærkvöld að lóan sé komin til landsins. Í færslunni segir:

 „Fyrstu heiðlóur ársins sáust í dag, 5 fuglar á túni við Grænahraun í Nesjum, ein í Gaulverjabæ og 7 í Grunnafirði.“

Lóan er svo sannarlega kærkominn vorboði en nokkrir hópar af Brandöndum hafa einnig streymt til landsins.

„Nokkuð kom af skógarþröstum í nótt á Suður- og Suðaustanvert landið, frá Selfossi í vestri og að Djúpavogi í austri, flestir sáust á Reynivöllum í Suðursveit um 100 fuglar. All nokkuð álftaflug Suðaustanlands, einnig grágæsir og svo sáust fyrstu bles- og heiðagæsirnar í Hornafirði. Brandendur streyma nú inn þó hóparnir séu ekki stórir, 116 fugalr sáust á Höfn, 51 á Breiðabólstaðalóni í Suðursveit og svo 7 fuglar komnir á Djúpavog.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -