Föstudagur 10. janúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

Logi Einarsson: „Fjármálaráðherra ber ábyrgð á sölunni og hana verður ráðherra að axla.“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar fer hörðum orðum um VG, segist hafa búist við betri hlutum frá þeim en, að hans mati, raun ber vitni:

„Það er ósvífin smjörklípa hjá þingmönnum VG, að reyna nú að beina allri athyglinni af sóðalegri bankasölu, á Bankasýslu ríkisins,“ segir Logi.
|||
Bjarni Benediktsson
Hann bætir við að ábyrgðin liggi klárlega hjá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins:
„Vissulega þarf að skoða vinnubrögð hennar mjög vel en á endanum er það fjármálaráðherra sem ber ábyrgð á þessari sölu – og hana verður ráðherra að axla.“
Logi segir að „ég hafði satt að segja örlítið meiri trú á VG en að þau mundu seilast svona langt til að verja Bjarna Benediktsson, Sjálfstæðisflokkinn og stólana þrjá! En svo lengi lærir sem lifir.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -