- Auglýsing -
Lögregla var kölluð út um klukkan fimm í morgun þegar bílvelta varð á Kringlumýrarbraut. Lögregla óskaði eftir aðstoð slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í kjölfarið til þess að taka brak af götunni.
Ekki er vitað um meiðsl á fólki þegar fréttin er skrifuð.
Fréttin verður uppfærð.