Mánudagur 13. janúar, 2025
4.8 C
Reykjavik

Lögreglan fann 6 kíló af kristal metamfetamíni – Fjórir í gæsluvarðahaldi vegna málsins

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á máli sem snýr að stórfelldu fíkniefnabroti samkvæmt tilkynningu frá henni.

„Um er að ræða innflutning á tæplega 6 kg af kristal metamfetamíni, en það fannst í bifreið sem var flutt sjóleiðis til landsins. Þetta er stærsta haldlagning á kristal metamfetamíni í einu máli hérlendis,“ segir í tilkynningunni.

„Ráðist var í viðamiklar aðgerðir þegar málið kom upp og voru alls átta handteknir í þeim. Fjórir þeirra hafa setið í gæsluvarðhaldi frá því í lok október. Rannsókn málsins var mjög umfangsmikil, en það er nú komið í ákærumeðferð hjá embætti héraðssaksóknara.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -