Laugardagur 4. janúar, 2025
-2.2 C
Reykjavik

Lögreglan skakkaði leikinn vegna ósátts gests – Fann sig knúinn til að sparka í bifreiðar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tilkynning barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, frá skemmtistað í austurborginni þegar klukkan var korter gengin í eitt í nótt. Gestur staðarins var ósáttur og leitaði eftir viðbrögðum og fætingi. Lögreglan skakkar leikinn áður en til handalögmála kom.

Lögreglustöð 3, Kópavogur og Breiðholt, barst tilkynning vegna óðs manns sem sá sig knúinn til að sparka í bifreiðar. Ekki er vitað hvar eða hvað manninum gekk til, en málið var  leyst á vettvangi.

Klukkan korter í fjögur í nótt var ökumaður stöðvaður í akstri. Við nánari eftirgrennslan lögreglu kom í ljós að bifreið hans er án skyldubundinna trygginga.

Eftirfarandi voru helstu mál næturinnar. Listinn er ekki tæmandi.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -