Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-4.5 C
Reykjavik

Maður féll útbyrðis af fiskiskipi – Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leita mannsins

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Maður féll útbyrðis af fiskiskipi rétt fyrir utan Faxaflóa í dag. Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leita nú mannsins.

Samkvæmt frétt Vísis barst tilkynning um slysið rétt fyrir klukkan 17 en Guðmundur Birkir Agnarsson stýrir aðgerðum Landhelgisgæslunnar. Segir hann að tvö aðstoðarskip séu að mæta á vettvang sem og allur tiltækur floti björgunarsveitanna. Þá sé notast við tvær þyrlur Gæslunnar, auk björgunarbáta frá Vestmannaeyjum. Einnig er búið að kalla varðskipið Þór út til hjálpar.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -