Manuela Ósk Harðardóttir og Eiður Birgisson eru hætt aftur saman.
Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, og Eiður Birgisson, framleiðandi, eru hætt aftur saman samkvæmt mbl.is.
Eiður er kvikmyndaframleiðandi og framleiddi meðal annars Verðbúðina og Áramótskaupið. Manuela hefur verið heimsfræg á Íslandi síðan árið 2002 þegar hún vann Ungfrú Ísland í kjól sem Mike Tyson gaf henni. Frá 2007 til 2011 voru þau Grétar Rafn Steinsson gift en skilnaður þeirra fór að miklu leyti fram í fjölmiðlum og var ásökunum kastað fram og til baka milli þeirra um hin ýmsu málefni.