- Auglýsing -
Nú eru aðeins tveir dagar þar til kosið verður til Alþingis og spennan er gífurlega mikil. Sumir flokkar eru að berjast fyrir lífi sínu meðan aðrir flokkar sjá ráðherrastóla í hillingum. Þrátt fyrir margar auglýsingar og yfirlýsingar flokkanna er ennþá fólk sem veit hreinilega ekki hvaða það muni kjósa. Eða hvað?
Þess vegna spurðum við lesendur Mannlífs: Veist þú hvaða flokk þú munt kjósa í alþingiskosningunum?
Niðurstaðan er áhugaverð því einn af hverjum fimm hafa ekki gert upp hug sinn í þessum efnum.