Föstudagur 17. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

MAST innkallar sviðasultu frá Kjarnafæði: „Getur haft áhrif á heilsu neytenda“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Matvælastofnun varar við neyslu á ákveðnum framleiðslulotum af Lamba sviðasultu frá Kjarnafæði Norðlenska ehf. vegna gruns um að varan sé menguð af bakteríunni Listeria monocytogenes segir í tilkynningu frá MAST. Fyrirtækið hefur innkallað vörurnar með best fyrir 3. – 7. janúar 2025, í samráði við Matvælastofnun. Auk þess fór fyrirtækið fram á að allri sviðasultu sem seld var til heilbrigðisstofnananna í desember yrði fargað af öryggisástæðum.

Innköllunin á einungis við um eftirfarandi framleiðslulotur:

„Listeria monocytogenes getur haft áhrif á heilsu neytenda. Neytendur eru beðnir um að neyta ekki þessarar vöru og skila henni í verslanir þar sem hún var keypt og fá endurgreiðslu.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -