Hrekkjuvökuhátíð verður stærri og stærra á hverju ár á Íslandi en á henni klæðir fólk sig upp í allskonar búninga og gengur milli húsa og fyrirtækja og safnar nammi. Sumir telja að það sé algjör óþarfi að flytja inn þessa bandarísku hátíð enda hafa Íslendingar öskudag til að halda upp á og er sá dagur að miklu leyti eins og hrekkjavaka. Þó fara hátíðirnar fram á mismunandi tímum en öskudagur er haldinn snemma á hverju ári með grekkjavaka er í lok október.
Því spurði Mannlíf lesendur sína: Ætlar þú að taka þátt í hrekkjuvöku í ár?
Niðurstaðan er sú að rúm 67% lesenda ætla ekki að taka þátt þetta árið.