- Auglýsing -
Fjöldi mótmæla hefur aukist á Íslandi á undanförnum árum og virðist vera sem þau séu orðin hluti af daglegu lífi margra á Íslandi. Sumum finnst mótmæli gjörsamlega fáránleg og þjóni engum tilgangi meðan öðrum þykja mótmæli vera lykilhlutur til að berjast fyrir breytingum í samfélaginu.
Mannlíf spurði því lesendur: Hefur þú tekið þátt í mótmælum?
Niðurstaðan kemur kannski ekki á óvart en meirihluti lesenda hafa tekið þátt í mótmælum