Þriðjudagur 26. nóvember, 2024
3.3 C
Reykjavik

Mikill meirihluti vill banna skoðanakannanir stuttu fyrir kosningar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Nú er varla hægt að opna fréttasíðu eða dagblað á Íslandi án þess að lesa um niðurstöðu úr einhverri skoðanakönnun sem á að gefa til kynna úrslitin í komandi Alþingiskosningum. Rannsóknir hafa sýnt að slíkt hefur áhrif á kjósendur og vilja sumir banna slíkar kannanir stuttu fyrir kosningar meðan aðrir telja þetta vera sjálfsagður hluti af tjáningarfrelsinu.

Því spurðum við lesendur Mannlífs: Vilt þú banna skoðanakannanir stuttu fyrir kosningar?

Niðurstaðan er nokkuð skýr hjá lesendum Mannlífs.

66.80%
Nei
33.20%

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -