Pakistaninn Javed Iqbal fæddist árið 1956 og segir ekki margt af yngri árum hans. Þó var hann sakaður um sódómsku árin 1985 og 1990, en hann fékk aldrei dóm fyrir slíkt. Iqbal var fjórði sonur foreldra sinna, eitt sex barna þeirra. Faðir hans hét Muhammad Ali Mughal og var farsæll viðskiptamaður í Punjab-héraði í Pakistan. Árið 1978, þegar Iqbal stundaði nám í íslömskum skóla, hóf hann sinn eigin atvinnurekstur. Faðir hans hafði þá fest kaup á tveimur húsum í Shadbagh og kom Iqbal á fót einhvers konar stálvinnslu í öðru húsinu sem hann reyndar bjó einnig í ásamt einhverjum drengjum.
Vindur nú sögunni fram til ársins 1999. Í desemberbyrjun það ár sendi Iqbal bréf til lögreglunnar og annað á ritstjórn dagblaðs í Lahore í Punjab …
Lesa meira hér