Þriðjudagur 9. júlí, 2024
11.1 C
Reykjavik

Mótorhjólakappi illa haldinn eftir alvarlegt slys: „Virðist renna töluverða vegalengd utanvegar“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Mótorhjólakappi sem lenti í slysi í gær við Gígjukvísl í gær er illa haldinn en á lífi.

„Hann er töluvert slasaður,“ sagði Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, við Vísi um málið. „Við vitum svo sem ekki á hvaða hraða hann var. Það er ekki búið að taka skýrslu af honum eða neitt svoleiðis. En hann virðist renna töluverða vegalengd utanvegar,“ en þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð á vettvang til að sækja manninn á fimmta tímanum í gær.

Ekki er vitað til þess að nein vitni hafi orðið að slysinu en tillögulega beinan kafla er að ræða þar sem slysið varð að sögn Sveins Rúnars en rannsókn á málinu stendur ennþá yfir.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -