Mikil spenna hefur ríkt meðal almennings eftir að ný ríkisstjórn tók við og hefur hún verið nefnd Valkyrjustjórnin af sumum landsmönnum. Strax hafa þó nokkuð erfið mál komið upp hjá stjórninni á aðeins nokkrum vikum og hefur Alþingi ennþá ekki komið saman eftir að Kristrún Frostadóttir tók við sem forsætisráðherra.
Einhverjir hafa sagt að það sé ekki fræðilegur möguleiki að ríkisstjórnin nái að klára heilt kjörtímabil meðan aðrir hafa litlar áhyggjur af því.
En við spyrjum lesendur Mannlífs: Mun ríkisstjórnin klára kjörtímabilið?