- Auglýsing -
Lágvöruverslunin Prís opnaði fyrir tæpum mánuði í Kópavogi og hefur strax haft mikil áhrif á vöruverð í öðrum búðum en ekki eru þó allir sáttir með búðina og hafa heitið að versla ekki þar. Sumir telja það lélega þjónustu hjá Prís að taka ekki við reiðufé því aðeins er hægt nota sjálfsafgreiðslukassa í búðinni. Þá hafa sumir landsmanna ekki tekið útrásarvíkinginn Jón Ásgeir Jóhannesson í sátt en hann er einn af eigendum Prís.
Því spyr Mannlíf: Munt þú versla við Prís?
Könnun þessari lýkur klukkan 12:00 föstudaginn 6. ágúst.