- Auglýsing -
Hækkandi verð á ýmsum vörum hefur til verið umræðu hjá mörgum á Íslandi undanfarna mánuði og telja sumir að eitthvað stórt verði að gera til þess að hinn venjulegi íbúi landsins geti hreinlega lifað sómasamlegu lífi. Aðrir eru á því að þó að ástandið hafi vissulega verið betra þá hafi ríkisstjórnin tekið jákvæð skref í átt að stuðla að lægra vöruverði á landinu.
Því spurði Mannlíf lesendur sína: Hefur þú áhyggjur af verðlagsþróun á Íslandi?