- Auglýsing -
Eftir dauðsfall bandarísks manns um helgina í íshelli í Breiðamerkurjökli hafa skapast miklar umræður um hvort rétt sé að leyfa ferðir í íshella á sumrin en flestir leiðsögumenn á Íslandi eru ekki hrifnir af slíku meðan sumir telja sé rétt staðið að málum þá ætti ekki að vera teljandi hætta á alvarlegum slysum.
Því spurði Mannlíf: Á að banna ferðir í íshella á sumrin?
Niðurstaðan var sú að næstum því allir lesendur Mannlífs vilja banna þessar ferðir á sumrin