Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða leikmenn hafa verið valdir í landsliðshópinn fyrir leiki Íslands gegn Svartfjallalandi og Tyrklandi í Þjóðardeildinni. Ísland mætir Svartfjallalandi föstudaginn 6. september á Laugardalsvelli og Tyrklandi á útivelli mánudaginn 9. september.
Hægt er að sjá leikmenn hópsins hér fyrir neðan:
Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland – 6 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford – 11 leikir
Patrik Sigurður Gunnarsson – K.V. Kortrijk – 4 leikir
Alfons Sampsted – Birmingham City – 21 leikur
Valgeir Lunddal Friðriksson – BK Häcken – 10 leikir
Guðlaugur Victor Pálsson – Plymouth Argyle F.C. – 44 leikir, 1 mark
Kolbeinn Birgir Finnsson – Utrecht – 12 leikir
Sverrir Ingi Ingason – Panathinaikos F.C. – 51 leikur, 3 mörk
Hjörtur Hermannsson – Carrarese – 27 leikir, 1 mark
Daníel Leó Grétarsson – SønderjyskE – 18 leikir
Logi Tómasson – Strømsgodset – 3 leikir
Jóhann Berg Guðmundsson – Al-Orobah – 93 leikir, 8 mörk
Arnór Sigurðsson – Blackburn Rovers – 33 leikir, 2 mörk
Gylfi Þór Sigurðsson – Valur – 80 leikir, 27 mörk
Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 58 leikir, 6 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson – Hertha BSC – 37 leikir, 5 mörk
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille – 19 leikir, 3 mörk
Willum Þór Willumsson – Birmingham City – 9 leikir
Stefán Teitur Þórðarson – Preston North End – 20 leikir, 1 mark
Mikael Egill Ellertsson – Venezia FC – 15 leikir, 1 mark
Mikael Neville Anderson – AGF – 28 leikir, 2 mörk
Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 27 leikir, 3 mörk
Orri Steinn Óskarsson – FC Köbenhavn – 8 leikir, 2 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen – K.A.A. Gent – 24 leikir, 6 mörk