- Auglýsing -
Í nýjasta tölublaði Mannlífs er rætt við Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra. Í viðtalinu ræðir hún meðal annars æskuna, föðurmissinn og hvers vegna leiðir hennar lágu í mannfræðinám, stjórnmálafræði og á fjöll.
Venju samkvæmt eru neytandamálin tekin fyrir, margir áhugaverðir pistlar og fullt af fróðlegu og forvitnilegu efni.
Nálgast má eintak af blaðinu í verslunum Bónus, N1 Ártúnshöfða og hér á vefnum.