Föstudagur 22. nóvember, 2024
-4.2 C
Reykjavik

Ólafur er látinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Einn þekktasti veitingamaður landsins, Ólafur Grétar Laufdal Jónsson, lést í gær. Hann var 78 ára en fjölskylda Ólafs staðfesti andlátið í samtali við Vísi.

Hann byrjaði einungis 12 ára gamall að starfa hjá Hótel Borg en lauk svo námi í Hótel- og veitingaskólanum.

Ólafur starfaði á og átti nokkra staði en sá þekktasti er líklega Hollywood sem hét áður Cesar. Í áraraðir var hann vinsælasti staður landsins.

Auk veitingabransans var Ólafur starfandi innan fegurðasamkeppna hér á landi í aldarfjórðung en einnig flutti hann inn marga heimsfræga tónlistarmenn. Í seinni tíð rak hann Hótel Grímsborgir með eiginkonu sinni, Kristínu Ketilsdóttur.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -