Föstudagur 27. desember, 2024
4 C
Reykjavik

Ósammála bæjarstjóra um jarðskjálftaótta: „Menn bara slak­ir“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Formaður björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Þor­bjarn­ar er ósammála bæjarstjóra.

Boga Adolfsson er ekki alveg á sama máli og Fannar Jónsson, bæjarstjóri Grindavíkur, um líðan bæjarbúa í samhengi við jarðskjálfta. Fannar vildi meina að fólk væri nokkuð óttaslegið. Sjálfur Bogi segist ekki finna mikinn mun á skjálftum sem mælast 3 eða þeim sem mælast 4.

„Þetta er nátt­úru­lega bara svo ná­lægt að það víbr­ar allt.“

En hann er ekki sammála um að fólk sé óttaslegið.

„Það er svona pínu ólga í bæn­um en ann­ars held ég að al­mennt séð séu menn bara slak­ir. Ég held að 90% af bæn­um sé far­inn að líta á þetta sem frítt nudd í rúm­inu. Það var einn sem sagðist ætla að skila sínu því það væri ekki hægt að slökkva á nudd­inu í því,“ sagði Bogi í samtali við mbl.is um málið

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -