Fimmtudagur 24. október, 2024
2.6 C
Reykjavik

Ósáttir flugumferðarstjórar lögðu niður störf í þriðja sinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Flugumferðarstjórar lögðu niður störf klukkan fjögur í nótt en er það þriðji verkfallsdagurinn af fjórum sem hafa verið boðaðir í þessum mánuði. Reikna má með því að verkfallið hafi áhrif á þúsundir farþega en verkfallið stendur yfir til klukkan tíu. Enginn sáttafundur hefur verið boðaður að svo stöddu og eru flugumferðarstjórar ósáttir við þau kjör sem þeim hefur verið boðið.

Fjórða vinnustöðvunin er á miðvikudaginn næsta en í tilkynningu frá Isavia segir meðal annars: „Fé­lag ís­lenskra flug­um­ferðar­stjóra (FÍF) hef­ur boðað til verk­falla flug­um­ferðar­stjóra í flugt­urn­in­um á Kefla­vík­ur­flug­velli mánu­dag­inn 18. des­em­ber kl. 4:00-10:00 og miðviku­dag­inn 20. des­em­ber kl. 4:00-10:00. Ekk­ert flug verður þá um völl­inn á þeim tíma en und­anþágur verða veitt­ar fyr­ir leit­ar- og björg­un­ar­flug, sjúkra­flug og flug á veg­um Land­helg­is­gæsl­unn­ar.”

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -