Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-5.1 C
Reykjavik

Össur er látinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Össur Kristinsson, stofnandi stoðtækjafyrirtækisins Össurs hf., er látinn. Hann lést á Landspítalanum á þriðjudaginn síðastliðinn, áttræður að aldri. Morgunblaðið greindi frá.

Össur fæddist 5. nóvember 1943 og ólst upp í Laugarneshverfi í Reykjavík.

Árið 1971 stofnaði Össur hið þjóðþekkta stoðtækjafyrirtæki. Í dag starfa um 4000 manns hjá fyrirtækinu. Árið 2005 stofnaði Össur fyrirtækið Rafnar og starfaði þar allt til dauðadags. Össur hlaut fjölda viðurkenninga fyrir störf sín og var sæmdur fálkaorðunni árið 2002.

Össur var kvæntur Björg Rafnars sem lést árið 2017. Saman áttu þau börnin Bjarna og Lilju.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -