Páll með alvarlegar ásakanir á hendur blaðamanni: „Hann er á flótta“

Moggabloggarinn Páll Vilhjálmsson framhaldsskólakennari sakar blaðamann sem sinnir trúnaðarstörfum um skattaundanskot á bloggsíðu sinni. Páll Vilhjálmsson hefur undanfarna daga skrifað færslur á bloggsíðu sinni þar sem hann staðhæfir að ónafngreindur blaðamaður, sem sinnir trúnaðarstörfum, hafi um árabil ekki gefið tekjur af Airbnb íbúðum sínum, upp til skatts. Segir hann að skattrannsóknastjóri hafi fengið upplýsingar um … Halda áfram að lesa: Páll með alvarlegar ásakanir á hendur blaðamanni: „Hann er á flótta“