Föstudagur 20. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Persónuafslátturinn hækkar um tæp sex prósent um mánaðamótin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Persónuafslátturinn hækkar um 5,8 prósent um mánaðamótin eða um 3.765 krónur á mánuði. Á ári verður persónuafslátturinn því 824.288 krónur.

Samkvæmt tilkynningu sem birtist á vef Fjármála- og efnahagsráðuneytisins mun persónuafslátturinn hækka úr 62.926 krónum á mánuði í 68.691 krónur en það er 5,8 prósent hækkun.

Upphæðir persónuafsláttar og þrepamörk tekjuskatts einstaklinga breytast við hver áramót, í samræmi við tólf mánðaa hækkun vísitölu neysluverðs eða það sem venjulega kallast verðbólga. Auk þess bætist síðan við hækkun vegna framleiðnivaxtar.

Vísitalan hefur hækkað um 4,75 prósent á síðustu 12 mánuðum en framleiðnivöxturinn legsst síðan ofan á það en gert er ráð fyrir því að framleiðni aukist á hverju ári um eitt prósent. Það mat er endurskoðað á fimm ára fresti og fer næst fram fyrir tekjuárið 2027.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -