Föstudagur 8. nóvember, 2024
8.3 C
Reykjavik

Poula varð fyrir rafmagnshlaupahjóli, ekki líkamsárás: Ökumaðurinn skyldi hana eftir í blóði sínu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Nýjar vendingar eru í máli Poulu Rós Mittelstein, sem taldi sig hafa orðið fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur í gær.

Poula hlaut mikið höfuðhögg í gær og missti við það framtönn auk þess sem tvær aðrar losnuðu. Vegna höggsins mundi hún illa eftir atvikinu en taldi sig hafa orðið fyrir líkamsárás á Pablo Discobar en þar var hún mest alla nóttina. Í kvöld kom það hins vegar í ljós að ekki var um eiginlega líkamsárás að ræða, heldur var ekið á hana á rafmagnshlaupahjóli. Sá sem ók hjólinu dreif sig svo í burtu, án þess að veita henni aðstoð. Myndband er komið fram sem sýnir slysið. Poula Rós sagðist í samtali við Mannlíf ætla að kæra manninn.

Poula Rós eftir áreksturinn

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -