Föstudagur 10. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Primark sökuð um kynjamismunun: Stelpum kennt að vera góðar en strákar hvattir til að sigra

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Verslunin Primark er sökuð um að sýna kynjamismunun með barnafatalínum sínum og hefur fengið harða gangrýni á Twitter.

Primark er alþjóðleg keðja sem selur meðal annars fatnað og nýtur mikilla vinsælda. Á myndum má sjá fatnað ætlaðan stelpum með texta á borð við „Vertu góð“ og „Kærleikur vinnur alltaf“. Á fötunum sem ætluð eru strákum eru skilaboðin í aðra átt en þar má finna „Fæddur til að vinna“ og „Ég er framtíðin“.

Mörg dæmi er að finna á Twitter og eru þau öll svipuð, stelpum er kennt að haga sér og vera góðar, strákar eru hvattir til að sigra og leika sér.

Primark hefur áður vakið athygli fyrir svipaða kynjamismunun en vandamálið er þekkt á mörgum stöðum.

Mynd: Twitter
Mynd: Twitter

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -