Fimmtudagur 2. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Ragnar Þór býður sig fram til forseta ASÍ

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hyggst bjóða sig fram til forseta Alþýðusambands Íslands. Þing sambandsins fer fram í lok október og verður nýr formaður þá kosinn.

Kjarninn greinir frá þessu. Ragnar er sagður hafa kynnt þessa ákvörðun fyrir starfsfólki VR á fundi í morgun.

„Ef að vilj­inn til breyt­inga nær til dæmis inn í iðn­­að­­ar­­manna­­sam­­fé­lagið og raun­veru­­legur vilji er til að rífa þetta upp og gera þetta að því afli sem þetta apparat á að vera, þá er það mjög spenn­andi verk­efni að taka að sér að leiða,“ hefur Kjarninn eftir Ragnari.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -