- Auglýsing -
Eins og sagt hefur verið í fjölmiðlum lést Ísak Harðarson í fyrradag aðeins 67 ár að aldri en þar fór eitt helsta samtímaskáld Íslands.
Reinhold Richter minntist vinar síns á Facebook og birti myndskeið sem sýnir Ísak spila á gítar og syngja lag sem verður að leiða að því líkum að sé eftir Ísak sjálfan.
„Minn kæri vinur skáldið góða Ísak Harðarson er látinn.
Hann andaðist rétt fyrir hádegi í gær föstudaginn 12 maí á Landspítalanum eftir snörp veikindi, hann gekk sáttur síðasta spölin í þessu lífi.
Blessuðu sé minning Ísaks.“