- Auglýsing -
Uppfært: Lögreglan hefur gefið út að búið sé að opna fyrir umferð á Reykjanesbraut.
Lögreglan á Suðurnesjum hefur sent frá sér tilkynningu:
„Reykjanesbrautin er lokuð í báðar áttir!
Mjög slæmt skyggni er á Reykjanesbraut um þessar mundir og slæm færð. Vegfarendur á svæðinu eru beðnir um að sýna aðgát. Snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru á flestum leiðum. Förum gætilega!“