- Auglýsing -
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins styrkir 100 borgir um alla Evrópu til kolefnishlutleysis og snjallvæðingar og er Reykjavík ein af þeim borgum sem valin hefur verið til þátttöku í verkefninu.
Um er að ræða verkefni sem fær styrk upp á um 50 milljarða króna úr #HorizonEurope fjármögnunaráætluninni og heitir einfaldlega „Borgarleiðangurinn“ (e. Cities Mission).
HÉR má sjá fréttatilkynningu framkvæmdastjórnar ESB um málið.