„Í hvaða veröld lifir Sjálfstæðisflokksfólk? Hjón sem bæði voru á 6. taxta Starfsgreinasambandsins eftir þrjú ár og áttu tvö börn greiddu engan skatt árið 2007. Barnabætur voru hærri en staðgreiðslan. Í dag greiða þessi hjón 72 þús. kr. á mánuði í skatt.“ Svona byrjar færsla Gunnar Smára Egilssonar, foringja Sósíalistaflokksins, á Facebook.
Með færslunni birt Gunnar Smári auglýsingu frá Sjálfstæðisflokknum sem prýðir formanninn sjálfan, Bjarna Benediktsson en á auglýsingunni stendur „lægri skattar og aukinn kaupmáttur“.
Gunnar Smári hélt svo áfram með að rífa Sjálfstæðisflokkinn í sig: