Mánudagur 6. janúar, 2025
-4 C
Reykjavik

Rúmlega 70 prósent vilja breyta lögum um dýrahald

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Niðurstaða skoðanakönnunar Mannlífs leiddi í ljós að tæplega 72 prósent eru þess hlynntir að rýmka fyrir dýrahaldi í fjölbýli. 26 prósent vilja alls ekki dýr í fjölbýli á meðan 2 prósent voru óvissir.

Hvað finnst þér um dýrahald í fjölbýlishúsum?

Rýmka fyrir dýrahaldi
71.69%
Engin dýr í fjölbýli
25.95%
Veit ekki
2.36%

Síðastliðið vor var lagt fram frumvarp varðandi breytingar á lögum um dýrahald í fjöleignarhúsum. Þá söfnuðust 11 þúsund undirskriftir til stuðnings frumvarpsins. Málið dó út í höndum Velferðanefndar.

Ný undirskriftarsöfnun stendur því yfir og vill teymið sem sendur að baki söfnuninni endurvekja frumvarpið og þrýsta þannig á. Ríflega 11 þúsund hafa skrifað undir sem stendur.

Sjá nánar:

„Tilveruréttur hunda- og kattaeiganda er skertur og lýtur geðþótta nágranna“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -