Fimmtudagur 24. október, 2024
4.3 C
Reykjavik

Rútaslys á Holtavörðuheiði – 29 manns um borð

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Rúta valt út af veginum á Holtavörðuheiði fyrr í dag en í henni voru 29 erlendir ferðamenn.

„Það er litl­ar upp­lýs­ing­ar að hafa sem stend­ur annað en að það er búið að virkja hóp­slysa­áætl­un vegna slyss­ins. Björg­un­ar­sveit­ir og viðbragðsaðilar eru á leiðinni og eru rétt að koma á slysstað,“ sagði Jón Þór Víglundsson, upp­lýs­inga­full­trúi Lands­bjarg­ar, við mbl.is um málið. Þá var þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar var fyrst á slysstað.

„Þyrl­an var í æf­inga­flugi við Bif­röst þegar lög­regl­an á Norður­landi Vestra óskaði eft­ir því að þyrl­an færi á staðinn. Við kom­una á slysstað voru aðstæður metn­ar. Eng­inn þurfti flutn­ing og er þyrl­an er far­in af vett­vangi og er á leið í bæ­inn. Sam­kvæmt okk­ar upp­lýs­ing­um voru 29 manns í rút­unni,“ sagði Ásgeir Erlendsson, upp­lýsinga­full­trúi Land­helgis­gæslunnar, við mbl.is.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -