Laugardagur 11. janúar, 2025
3.8 C
Reykjavik

RÚV sagt taka þátt í einelti Maríu Ólafs: „Hlýtur að vera ógeðslega sárt“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Unnur Eggertsdóttir leikkona biður þjóðina á Twitter að hætta að leggja söngkonuna Maríu Ólafs í einelti. María vann Söngvakeppnina árið 2015 en mörgum þótti lag Friðriks Dórs betra.

Unnur skrifar: „Getum við sem þjóð hætt að vera svona passive aggressive við Maríu Ólafs? Vá hvað það hlýtur að vera þreytandi að heyra ennþá ÁTTA ÁRUM seinna að þú hefðir átt að tapa #12stig“

Hún segir að það ekki sæma RÚV að taka þátt í þessu, líkt og gerðist í gær. „Btw þetta er núll hate á Frikka eða hans frammistöðu. Hann var og er æði, staðreyndin er samt sú að María vann og það hlýtur að vera ógeðslega sárt hvað fólk er brjálað yfir því. Sérstaklega þegar Rúv tekur þátt í því í beinni útsendingu.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -