Borgarfulltrúi Pírata, Alexandra Briem skrifaði Facebook-færslu þar sem hún talar um netárás rússneska tölvuþrjótahópsins Akira, á Árvakur, sem rekur mbl.is og K100. Tölvuöryggi er einmitt eitt af aðalmálefnum Pírata.
„Þessi gagnaárás á Árvakur er hrikalegt mál. Það er mikilvægt að hafa í huga að þegar gögn eru tekin í gíslingu, þá býr það til klassískt leikjafræði vandamál.
Að lokum segist Alexandra ekki vera að segja að það ætti ekki í neinum kringumstæðum að greiða lausnargjaldið en vonar að sem „allra fæst láti undan þessum kröfum.“