Samfélagsrýnirinn og fyrrum ritstjórinn frá Grindavík, Björn Birgisson sparar ekki stóru orðin í nýlegri Facebook-færslu en þar segir hann aðstoðarmann Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Björn Inga Hrafnsson, ljúga blákalt um afskipti Kristrúnar Frostadóttur í borgarpólitíkinni, með því að beygja Ingu Sæland til að neyta meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokknum í borginni.
Segir Björn Birgisson að allt sé gert „til að koma höggi á nýju ríkisstjórnina“ og að „rætnar lygar“ séu „ágætar til þess brúks“.
Hér má sjá færsluna í heild sinni:
„Lygar á lygar ofan.